
Sorptunnuþrif Akureyrar
Við þrífum og sótthreinsum allar gerðir og tegundir af sorptunnum og sorpkörum.
Hvort sem þú þarft þrif á sorptunnu eða þrif á lífrænu tunnuni.
Sendu okkur pöntun á forminu hér neðar


Tunnur sem lykta og eru óhreinar eru til skammar. Þrif á sorptunnum og sótthreinsun er líðheilsumál.
Við byrjum á að sækja tunnurnar, úða í tunnurnar sterkri sápulausn. Sápann vinnur á meðan við keyrum þeim í þrifaðstöðuna okkar þar sem þær eru klóraðar og háþrýsitþvegnar. Þegar tunnan er tandurhrein er hún úðuð með sótthreinsiefni aftur. Tunnunum er síðan skilað aftur.
Panta sorptunnu/sorpkar þrif
Öll verð eru án VSK